Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
18.09.2018 09:20

18. sept. 2018

Það styttist í lok veiðitímabils og veðurspá ekki hagstæð seinustu dagana. Siggi Aðalsteins með þrjá á sv. 1, tveir komu í kýr til viðbóta, fellt í Hvannárheiði og í Laxárdalshæðum, Benni Óla með tvo á sv. 1, Alli Hákonar með tvo á sv. 2, fellt í Rangárhnjúk, Guðmundur P. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Miðfell, Jón Egill á með þrjá á sv. 3, fellt í Nethálsi, Tóti Borgars með einn á sv. 3, Ívar með einn á sv 3, fellt í Byrgisfjalli í Borgarfirði, Frosti með tvo á sv. 7, fellt við Hrútapolla, Örn með einn á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Siggi Einars með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt austan við Hrútapolla, Eiður með þrjá á sv. 8, tvær felldar í Hoffellsdal, Gunnar Bragi með þrjá á sv. 8, ein felld í Laxárdal í Nesjum, Siggi á Borg með einn á sv. 9, fellt. Nánar ...

16.09.2018 22:55

17. sept. 2018

Siggi Aðalsteins með einn á sv. 1, Benni Óla með tvo á sv. 1, Alli Hákonar með einn á sv. 1, fellt við Skjaldklofa, Ívar Karl með tvo á sv. 1, fellt vestan við Þverfell, Einar Hjörleifur með tvo á sv, 2, fellt í Teigarselsheiði, Jón Hávarður með einn á sv. 2, fellt í Fellabrúnum við Þorleifará, Reimar með tvo á sv. 2, fellt við Svörtukróka, Tóti Borgars. með einn á sv. 3, Jón Egill með þrjá á sv. 3, Frosti með tvo á sv. 6 og 7, fellt við Sauðahnjúk, Stebbi Magg með þrjá á sv. 6, fellt við Sauðahnjúk, Örn Þorsteins með einn á sv. 7, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, Skúli Ben. með einn á sv. 8, fellt í Laxárdal í Nesjum, Gunnar Bragi með þrjá á sv. 8, Nánar ...

15.09.2018 22:21

16. sept. 2018

Veðrið á nú sennilega eftir að verða versti óvinur þeirra sem eiga eftir að veiða sínar kýr. Tvísýnt með veður á mörgum veiðisvæðum seinustu veiðidagana og nú er engin helgi eftir þegar þessi er búin. Jón Egill með einn á sv. 1, fellt í Langadal, Sigfús Heiðar með einn á sv. 1, fellt Sauðahrygg, Benni Óla með tvo á sv. 1, Siggi Aðalsteins með einn á sv. 1, Jón Hávarður með á sv. 2, Ívar Karl með tvo á sv. 5, fellt í Ímadal og Dysjardal, Sævar með einn á sv. 5, fellt í Dysjardal, Árni Björn með einn á sv. 6, fellt á Sultarrana, Björn Ingvars með einn á sv. 6, fellt Sultarrana, Stebbi Magg með einn á sv. 6, Frosti með einn á sv. 6 og annana á sv. 7. Jónas Bjarki með einn á sv. 6, fellt Berufjarðarskarði, Einar Axelsson með einn á sv. 6, fellt í Flatarheiði, Gunnar Bragi með tvo á sv. 7 og 8, fellt Starmýrardal, Örn með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Fagradal, Nánar ...

14.09.2018 23:18

15. sept. 2018 seinasti dagur tarfatímabils

Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt norðan Kistufells, Snæbjörn með þrjá að veiða kýr á sv. 1, og einn í viðbót í kú, fellt við Kistufell og í Mælifellsdal, Benni Óla með einn að veiða kú á sv 1, fellt norðan við Kistufell, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Valagilsá, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 2, bætti einum við seinni part. fellt í Kaldaklofafjalli og Húsárdrögum, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Merkishálsi, Agnar Eiríks með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Miðheiði, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt Húsavík/Nesháls, Helgi Jenss með einn að veiða kú á sv. 3, fellt á Víknaheiði, Stebbi Kr. með einn að veiða kú á sv. 4,fellt á Mjóafjarðarheiði, Þorsteinn A. með einn að veiða kú á sv. 4, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Gerpisskarði, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Húsárdal í Vöðlavík, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6 og annan á sv. 7, fellt við Sauðahnjúk, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Hallormsstaðahálsi, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 6, Einar Axelss. með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt á Víðivallahálsi, Halli með einn að veiða tarf á sv. 6 og einn að veiða kú á sv. 2, Skúli Ben með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Hallormsstaðahálsi og Hraungarði, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Smátindafjalli, Björn Ingv. með einn að veiða kú á sv. 6, Björgvin Már með tvo að veiða kýr á sv. 7, Albert með tvo að veiða kýr á sv. 7, Guðmundur K með tvo að veiða kýr á sv. 7/8, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt á Skyndidal, fór svo á sv. 9 með seinasta tarfamanninn og tarfur felldur í Miðbotnafjalli , Stefán Helgi með einn að veiða kú á sv. 9, fellt Flateyjaröldum, Samkvæmt mínum upplýs. náðist að fella alla tarfa nema einn tarf á sv 4 og tvo tarfa á sv. 8. Það er nú aldeilis frábært, tarfakvótinn var að vísu ekki mjög stór þetta árið. Margir fullorðnir tarfar lifa af veiðtímabilið sem gefur vísbendingu um að á næsta ári verði víða góðir tarfar.Nánar ...

13.09.2018 23:51

14. sept. 2018

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, Ívar með þrjá að veiða kýr á sv, 1, fellt við Kistufell, Óli Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sunnudal, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 2 og annan að veiða kú, fellt við Valagilsá, Björn Ingvars með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í brúnum ofan við Smáragrund, Einar Axelsson með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Valagilsá, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 2, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Húsavík, Frosti með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Hornbrynjuslakka, Halli með einn að veiða tarf á sv. 6, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, Alli Bróa með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Tinnudal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, fer með annan að veiða kú á sv. 6, Kristján Vídalín með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal,. Gunnar Bragi með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt innst í Starmýrardal, Siggi á Borg með tvo að veiða kýr á sv. 9, fellt, Stefán Helgi með einn að veiða kú á sv. 9 fellt við Hólmsá.Nánar ...

12.09.2018 22:43

13. sept. 2018

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sunnudalsbrúnum, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Kistufelli, Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Kistufelli, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Villingafell, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Villingafell, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 2, Rúnar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Hallormsstaðahálsi, Árni Björn með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Leirdal, Örn Þorsteins. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Hornbrynjuslakka, Halli Árna með einn að veiða tarf á sv. 6, Björgvin Már með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Leirdal, Valur Valtýs með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Hallormsstaðahálsi, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv.6 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Berufjarðarskarði, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Berufjarðarskarði, Albert með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Nautagilstungum, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Nánar ...

11.09.2018 21:23

12. sept. 2018

Nú er uppstytta og þokunni að létta sem verið hefur undanfarna daga. Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Víðá í Sunnudalsbrúnum, Pétur með einn að veiða kú á sv. 1, felldi í Selárdal, Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 1, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Vegaskarði, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt í Hornbrynjuslakka, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Jakob Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Merkisheiði, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt í Húsavík, og einn með tarf kom síðar og felldi líka. Þorsteinn Aðalst. með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, ein kýr felld í Vöðlavík og tarfur á Skúmhetti þar, tvær kýr til viðbótar felldar á Skúmhetti, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Hallormsstaðahálsi, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 6, Halli Árna með einn að veiða tarf á sv. 6, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Sunnutind, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt Hofsbót, Valur með einn að veiða kú á sv. 7, Eiður með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt á Tungu, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, fellt, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, og einn að veiða tarf á sv. 8, fellt Lónsheiði, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Smjörkolla. Brynjar með tvo að veiða kýr á sv. 9, fellt við Hólsá.Nánar ...

10.09.2018 22:13

11. sept. 2018

Ragnar Arnars með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Bruna, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Treglu, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, Guðmundur P. með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Háukletta, Óttar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Klausturselsheiði, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Þrepum á Eskifjarðarheiði, Ómar með einn að veiða kú á sv. 6. fellt í Hraungarði, Rúnar með einn að veiða kú á sv. 7, Guðm. Valur með einn að veiða kú á sv. 7, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7.Nánar ...

09.09.2018 22:44

10. sept. 2018

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Kollseyrudal, fór með tarf og kú á sv. 1, fellt í Fjallgörðum, Einar Har. með einn að veiða kú á sv. 1, fellt yst á Kollseyrudal, Ragnar A. með þrjá að veiða kýr á sv. 1, ein felld við Gestreiðarstaðakvísl, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt Kollseyrudal, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Þórfell, Óttar með einn að veiða kú á sv. 2, Einar Axels með tvo að veiða kýr á sv. 2, Jónas Hafþór með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fell við Vegakvíslar, Guðmundur Péturs með einn að veiða kú á sv. 2, fellt, Ívar Karl með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, við Svartöldu í Klausturselsheiði, Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Digravörðudrag, Skúli Ben. með einn að veiða tarf á sv. 4, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt uppá Andranum og á Fönn, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Kjalfalli, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt við Merkjahrygg, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 7, Hvannavöllum. Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Smjörkoll.Nánar ...

08.09.2018 21:35

9. sept. 2028

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, tveir felldir við Skollagrenisás og einn á Háreksstaðahálsi, Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Arnórsstaðamúla, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Arnórsstaðamúla, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Arnórsstaðamúla, Ívar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Arnórsstaðamúla, Bensi í Hofteigi með einn að veiða tarf á sv. 1, og annan að veiða kú, fellt Jökudalsheiði, Arnar Þór með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Þverfell, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Þrælaháls, fer með annan að veiða kú á 2, fellt á Svartöldu, Einar Har. með einn að veiða tarf á sv. 2 fellt í Fljótsdalsbrúnum, fer með einn að veiða kú á sv 1, Dagbjartur með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellti í Dimmadal, Óli í Skálanesi með tvo að veiða tafa á sv. 4 (skörun6), fellt norðan við Hrútapolla, Þorri Magg með tvo að veiða tarfa sv 4 og einn að veiða kú, (skörun6), fellt norðan við Brattháls, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 5, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Tungufelli, Stebbi Magg með tvo að veiða kýr á sv. 6 og einn að veiða tarf sv 6, fellt Sauðahlíðum, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Sauðahlíðum, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt við Hrútapolla, Valur Valtýs með tvo að veiða kýr á sv. 6, önnur felld norðan við Brattháls, Jón M. með þrjá að veiða kýr á sv. 7, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Stebbi Gunnars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Siggi Einars með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Skúli Ben með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt við Líkárvatn, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Flotbeinsdal og við Skarðstind, Jakob Karls með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt á Dalsheiði, Henning með tvo að veiða tarfa á sv. 9, fellt í Kálfafellsdal, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt neðan vegar við Flatey.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira