Veiðiupplýsingar

Myndin sýnir hjörð hreindýra
07.11.2018 10:59

7. nóvember 2018

Gunnar Bragi með einn veiðimann, fellt í Þórisdal, Eiður Gísli með einn veiðimann, fellt á Laxáraurum, Örn Þorsteins með þrjá veiðimenn.Nánar ...

07.11.2018 09:58

6. nóvember 2018

Eiður Gísli með tvo veiðimenn. Fellt á Laxáraurum í Lóni, þar voru tveir litlir hópar 10 og 15 dýra hópar. Nánar ...

05.11.2018 17:15

5. nóvember 2018

Gunnar Bragi með tvo veiðimenn. Felldu báðir á JökusáraurumNánar ...

04.11.2018 14:02

4. nóvember 2018

Stefán Helgi með tvo - báðir náðu að fella, Gunnar Bragi með einn - búinn að fella, Jónas Bjarki með einn- búinn að fella.Nánar ...

03.11.2018 09:56

3. nóvember 2018

Gunnar Bragi með einn veiðmann, Jón Magnús með einn. Báðir náðu að fella sínar kýrNánar ...

02.11.2018 10:09

2. nóvember 2018.

Stefán Helgi með einn og Siggi á Borg með einn. Báðir veiðimenn náðu að fella.Nánar ...

01.11.2018 10:03

1. nóvember 2018

Nóvemberveiðar á kúm eru nú hafnar á veiðisvæði 8. Þær standa frá 1. til og með 20. nóvember. Siggi á Borg með einn veiðimann, Eiður Gísli með tvo og Stefán Helgi með einn. Allir náðu að fella. Nánar ...

21.09.2018 14:11

21.9.2018

Lokatölur veiða: Kýr sv.1 fellt 190 kvóti 200, kýr sv.2 fellt 347 kvóti 356, kýr sv. 3 fellt 57 kvóti 60, kýr sv. 4, fellt 23 kvóti 29, kýr sv. 5 fellt 53 kvóti 53, kýr sv.6 fellt 81 kvóti 81, kýr sv. 7 fellt 151 kvóti 155, kýr sv.8 fellt 36 kvóti 43, (kvóti nóvember 40) sv.9 fellt 22 kvóti 44. (ekki tókst að úthluta fleiri leyfum á sv. 9 fáar aðalumsóknir og varaumsóknir, tveir þáðu úthlutað aukadýr.) Töluverðu af leyfum skilað seinustu dagana sem ekki tókst að úthluta á biðlista v. slæms veðurs og veðurútlits auk þess sem sumir veiðimenn náðu ekki sínum dýrum Tarfakvótinn felldur á öllum svæðum nema sv. 8 þar sem tveir voru eftir og einn á sv. 4. Alls felld: 1346 dýr. Heildarkvóti með nóv. veiðum: 1450 dýr.Nánar ...

19.09.2018 23:59

20. sept. 2018

Lokadagur veiðitímabilsins. Menn reyna þrátt fyrir rigningu og rok,: Jón Egill með tvo sv. 3, fellt í Húsavík, Óli í Skálanesi með tvo á sv.4, fellt í Seyðisfirði Halli með einn á sv. 4, fellt í Seyðifirði, Stebbi Kristm. með einn á sv. 4, fellt í Asksnesdal, Eiður Gísli með tvo á sv. 7, fellt í Afréttarfjalli í Hamardal, Gunnar Bragi með einn á sv. 8, fellt í Slufrudal. Allir komnir heilir heim þennan seinasta dag. Lokatölur veiðanna liggja fyrir næstu daga. Nánar ...

19.09.2018 08:20

19. sept. 2018

Siggi Aðalsteins með tvo á sv. 1, fellt við Vestari Fjallgarð, Jón Egill með þrjá sv. 3, fellt í Neshálsi, Örn með tvo á sv. 7, fellt í Leirdal, Guðm.Valur með einn á sv. 7, fellt í Flugustaðadal, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Selfjalli, Eiður Gísli með tvo á sv. 8, fellt ofan við Hvamm í Lóni, Gunnar Bragi með þrjá á sv. 8, tvö felld Laxárdal í Lóni.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira