Hreindýrabiðlisti

Með þvi að haka við reitinn hér að neðan óskar þú efti að vera á biðlista fram á síðasta dag veiðitímabilsins. Eftir 5.september hvað tarfa varðar og 10. september hvað kýr varðar munum við áskilja okkur rétt til að hoppa yfir þá biðlistamenn sem ekki hafa skráð sig hér.

ATH! Ekki setja bandstrik eða bil í kennitöluna.

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira