Langanesbyggð Bakkafirði

Langanesbyggð hefur leyfi fyrir urðun úrgangs á urðunarstaðnum við Bakkafjörð.

Fréttir

Útgáfa starfsleyfis fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. í Grímsey

17. ágú. 2018

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir rekstur olíubirgðastöðvar í Grímsey. Umfang rekstrarins og heimild í starfsleyfi er geymsla olíu í einum 60 m3 geymi.
Meira...

Útgáfa starfsleyfis Fiskeldi Austfjarða hf. í Fáskrúðsfirði

02. júlí 2018

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum af regnbogasilungi á ári í Fáskrúðsfirði.
Meira...

​Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir Munck Íslandi ehf. fyrir malbikunarstöð í Hafnarfirði

11. júní 2018

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Munck Íslandi ehf. sem veitir heimild til að reka malbikunarstöð að Álhellu 18, Hafnarfirði. Heimilt er að framleiða allt að 160 t/klst. af malbiki.
Meira...

Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir Íslenska Kalkþörungafélagið, Bíldudal

16. maí 2018

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Íslenska Kalkþörungafélagið ehf. til framleiðslu á allt að 85.000 tonnum af kalki og kalkafurðum árlega í verksmiðju fyrirtækisins að Hafnarteigi 4, Bíldudal.
Meira...

Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir Langanesbyggð til urðunar við Bakkafjörð

28. mars 2018

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Langanesbyggð fyrir urðunarstað sveitafélagsins við Bakkafjörð til urðunar á allt að 200 tonnum af úrgangi árlega.
Meira...

Leyfi fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreyttar örverur

23. feb. 2018

​Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi, dags. 30. janúar 2018, til Íslenskrar Erfðagreiningar ehf., kt: 691295-3549, fyrir afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera í starfsstöðvum sínum við Sturlugötu í Reykjavík.
Meira...

Leyfi fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreytt bygg

21. feb. 2018

​Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfi, dags. 19. janúar 2018, til ORF Líftækni hf., kt: 600169-2039, fyrir afmarkaða starfsemi með erfðabreytt bygg í gróðurhúsi ORF Líftækni við Melhólabraut í Grindavík.
Meira...

Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir olíubirgðastöðvar Olíudreifingar ehf.

20. feb. 2018

Umhverfisstofnun gaf nýlega út ný starfsleyfi fyrir olíubirgðastöðvar Olíudreifingar ehf. á eftirfarandi stöðum: Grundarfirði, Ólafsvík, Patreksfirði, Húsavík, Þórshöfn, Vopnafirði, Seyðisfirði, Höfn í Hornafirði, Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn.
Meira...

Auglýsing um útgáfu starfsleyfa fyrir fimm olíubirgðastöðvar Skeljungs hf.

20. feb. 2018

Umhverfisstofnun gaf nýlega út ný starfsleyfi fyrir olíubirgðastöðvar Skeljungs hf. á eftirfarandi stöðum:
Meira...

Útgáfa starfsleyfis fyrir Fjarðalax ehf.

27. des. 2017

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum af laxi á ári í sjókvíaeldi í Patreksfirði og í Tálknafirði.
Meira...

Útgáfa starfsleyfis fyrir Arctic Sea Farm hf.

27. des. 2017

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Arctic Sea Farm hf. til framleiðslu á allt að 6.800 tonnum af laxi á ári í sjókvíaeldi, annars vegar við Kvígindisdal í Patreksfirði og hins vegar við Akravík í Tálknafirði.
Meira...

Starfsleyfi gefið út fyrir Arctic Sea Farm hf. Dýrafirði

29. nóv. 2017

Ítarlegar kröfur gerðar um takmörkun á mengun og eftirlit og mælingar á starfstíma.
Meira...

Starfsleyfi gefið út fyrir Laxar fiskeldi ehf. Þorlákshöfn

17. nóv. 2017

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Laxar fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 500 tonnum á ári af laxaseiðum í fiskeldisstöð að Laxabraut 9, Þorlákshöfn.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira