Skeljungur, Reyðarfirði

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Skeljung hf. kt. 590269 - 1749, vegna olíubirgðastöðvar við Óseyri í Reyðarfirði.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. 1. 2027.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Fréttir

Birgðastöð Skeljungs hf. á Reyðarfirði

17. nóv. 2010

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir birgðastöð Skeljungs hf.á Reyðarfirði. Kröfur í tillögunni eru að mestu að mestu óbreyttar frá fyrra starfsleyfi. Eins og í nýlegri starfsleyfistillögu fyrir Olíudreifingu ehf. er lagt til breytt fyrirkomulag á eftirliti með virkni olíuskilja og skal nú fara yfir virknina hálfsárslega og ef hún er talin í lagi er fráveituvatn mælt á þriggja ára fresti. Áður var kveðið á um að mæla árlega en yfirferðin á hálfsárs fresti er ný krafa.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira