Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. vegna laxeldis í Patreks- og Tálknafirði. Um er að ræða breytingu á staðsetningu eldissvæðis fyrirtækisins í Patreksfirði, viðauki I og II.
Meira...
Fjarðalax, Patreks- og Tálknafirði


Fjarðalax hf. hefur leyfi til að framleiða allt að 10.700 tonn af laxi á ári í sjókvíum í Patreksfirði og í Tálknafirði.
Helstu umhverfiskröfur
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 13.12.2033.
Eftirlitsskýrslur
Mælingar og vöktun
Athugun á lúsVottun
Eftirfylgni frávika
ÚtstreymisbókhaldGrænt bókhald | FréttirTillaga að breytingu á starfsleyfi Fjarðalax ehf. í Patreks- og Tálknafirði07. júní 2018 Útgáfa starfsleyfis fyrir Fjarðalax ehf.27. des. 2017 Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum af laxi á ári í sjókvíaeldi í Patreksfirði og í Tálknafirði. Fjarðalax ehf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu05. júlí 2017 Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum á ári af laxi í Patreskfirði og Tálknafirði. Fjarðalax ehf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu (breyting á áður auglýstum auglýsingatíma)10. mars 2017 Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum á ári af laxi í Patreskfirði og Tálknafirði. Fjarðalax ehf er með leyfi til eldis á laxi í sjókvíum að 3.000 tonnum á ári í Patreksfirði og Tálknafirði. Fjarðalax ehf - Starfsleyfistillaga í auglýsingu13. feb. 2017 Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fjarðalax ehf. til framleiðslu á allt að 10.700 tonnum á ári af laxi í Patreskfirði og Tálknafirði. |