Norðurál, Grundartanga

Norðurál hefur starfsleyfi fyrir allt að 350.000 tonnum af fljótandi áli á ári að Grundartanga.

Helstu umhverfiskröfur

Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 16. desember 2031.

Áætlanir

Eftirlitsskýrslur   


Vottun

Ársfjórðungsskýrslur

Mæliniðurstöður

Umhverfisvöktun

Hljóðmælingar

Eftirfylgni frávika

Grænt bókhald

Útstreymisbókhald

Fréttir

​ Opinn fundur í dag um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

17. apr. 2018

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar í dag um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.
Meira...

Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

10. apr. 2018

​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga þriðjudaginn 17. apríl að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.
Meira...

Tillaga að friðlýsingu Látrabjargs

18. apr. 2019

Undanfarin ár hefur Umhverfisstofnun unnið að undirbúningi friðlýsingar á Látrabjargi, skv. 39. gr. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd, með samtali við landeigendur, sveitarfélag og fleiri.
Meira...

Losun Íslands jókst milli 2016 og 2017

15. apr. 2019

Losun gróðurhúsalofttegunda sem er á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda jókst um 2,2% milli áranna 2016 og 2017.
Meira...

Lokagreiðsludagur hreindýraleyfa er í dag, 15. apríl

15. apr. 2019

Frestur til að greiða úthlutað hreindýraleyfi rennur út í dag þann 15. apríl. Krafa frá Ríkissjóðsinnheimtu er í heimabanka leyfishafa og hægt að greiða hana til kl. 21:00.
Meira...

Bílaumferð á langmestan þátt í öllu svifryki á höfuðborgarsvæðinu

10. apr. 2019

Slitið malbik, sót, bremsuborðaryk og salt má allt rekja til umferðar bíla eða hálkuvarna. Samkvæmt rannsókninni má rekja 85% af svifryki til mannlegra athafna á höfuðborgarsvæðinu.
Meira...

Umhverfisráðherra fyrsti kúnninn á Svansvottuðum veitingastað

10. apr. 2019

Sjávarpakkhúsið í Stykkishólmi fékk sl. föstudag afhent Svansleyfi frá Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra. Eftir afhendingu varð ráðherra fyrsti gesturinn á hinum nývottaða veitingastað þar sem hann gæddi sér á sjávarfangi úr Breiðafirði.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira