Umsókn um gagnkvæma viðurkenning á tilteknu markaðsleyfi fyrir plöntuverndarvöru

Vinsamlegast athugið! Eyðublað þetta gildir aðeins fyrir umsóknir um gagnkvæma viðurkenningu á tilteknum markaðsleyfum fyrir plöntuverndarvörum skv. reglugerð nr. 1002/2014 og nær því aðeins til plöntuverndarvara, sem innihalda virk efni, er samþykkt voru á vettvangi ESB áður en reglugerð (EB) nr. 1107/2009 tók gildi. Þegar um er að ræða plöntuverndarvöru sem ætluð er til notkunar utandyra er einungis heimilt að veita gagnkvæma viðurkenningu á markaðsleyfi frá Norðurlöndum, Eistlandi, Lettlandi eða Litháen.
Umsækjandi
Framleiðandi plöntuverndarvörunnar sem sótt er um
Plöntuverndarvara sem sótt er um
Heiti - CAS nr. - Styrkur
1. Plöntulyf – Lindýraeyðir
2. Plöntulyf – Mítlaeyðir
3. Plöntulyf – Skordýraeyðir
4. Plöntulyf – Sveppaeyðir
5. Plöntulyf – Sveppa- og skordýraeyðir
6. Illgresiseyðir
7. Stýriefni
8. Annað
1. Ræktun utandyra
2. Ræktun í gróðurhúsum
3. Ræktun utandyra og í gróðurhúsum
4. Meðhöndlun fræs
5. Meðhöndlun afurða
6. Meðhöndlun á geymslum
1. Notkun í atvinnuskyni
2. Almenn notkun
(þegar við á)
Fylgiskjöl með umsókn

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Staðfesting á móttöku umsóknar og greiðsla leyfisgjalds 

Þegar Umhverfisstofnun hefur móttekið umsóknina er útbúinn reikningur og sendur til umsækjanda ásamt staðfestingu á móttöku umsóknar. Vinnsla umsóknar hefst ekki fyrr en gengið hefur verið frá greiðslu á leyfisgjaldi.

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira