Undanþágubeiðnir

Samkvæmt 6. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, er kveðið á um að ráðherra sé heimilt að veita tímabundna undanþágu frá kröfu um starfsleyfi, að fenginni umsögn frá m.a. Umhverfisstofnun og að uppfylltum frekari skilyrðum.

Hér að neðan eru þær umsagnir sem stofnunin hefur veitt: