Græna Smiðjan

ORF Líftækni, kt. 420201-3540, hefur starfsleyfi fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreytt bygg (Horedeum vulgare) í gróðurhúsi Grænu Smiðjunar við Melhólabraut í Grindavík.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 27. apríl 2025.

Fréttir