Læknagarður

Leyfi Lífvísindaseturs HÍ

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í leyfinu sem gildir til 24. febrúar 2024

Eftirlitsskýrslur

Örverur

Lífvísindasetur Háskóla Íslands í Læknagarði, kt. 600169-2039, hefur starfsleyfi fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar örverur í Lífvísindasetri, starfsstöð í Læknagarði. Heimiluð er starfsemi með erfðabreyttar örverur af flokki I, með plasmíð og klónuð gen í Escherichia coli og Saccharomyces cerevisiae og skilgreindum spendýra frumulínum frá viðurkenndum dreifingaraðilum. Einnig er heimil starfsemi með erfðabreyttar örverur af flokki II, að ferja og tjá gen í HIV og mæði-visnu lentiveirukerfum, í adenó- og „adeno-associated“ veirukerfum, og í baculoveirukerfi.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 24. febrúar 2024.

Eftirlitsskýrslur

Fréttir