Landeldi ehf, Þorlákshöfn hefur leyfi til landeldis sem heimilar allt að 3.450 tonna lífmassa á hverjum tíma.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 19. nóvember 2037.