Flokkun og merking

Hvar má finna merki og setningar á íslensku til merkingar á efnavörum? 

Frá og með 1. júní 2015 skulu bæði hrein efni og efnablöndur merktar með nýju CLP merkjunum og samsvarandi hættu- og varnaðarsetningum.

Hér eru slóðir inn á merki og setningar til að setja á umbúðir auk nánari upplýsinga um merkingarnar: