06. febrúar 2019

Landvarðastörf laus hjá Umhverfisstofnun


Umhverfisstofnun vekur athygli á nokkrum fjölda starfa í landvörslu víða um land sem hafa verið auglýst.

Þar má nefna störf landvarðar í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli, Suðurlandi, hálendinu, Austurlandi og Mývatnssveit.

Umsóknafrestur er til og með 18.02.2019.

Áhugasamir geta kynnt sér störfin hér.

Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira