Veiðiupplýsingar

13.09.2017 00:13

13. sept. 2017

Tarfaveiðum lokið á sv. 1, 2. og 5, nokkuð gott veður er samkvæmt veðurspá seinstustu þrjá veiðidaga á törfum. Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Fríðufell, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Fríðufell, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 2, fellt Hallormsstaðahálsi, fer með einn í kú á sv. 7, fellt Forviðarfjalli, Jón Egill með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt við túnin á Desjamýri, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Forviðarfjalli, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Hallormsstaðahálsi, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Hallormsstaðahálsi, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal úr litlum hópi við Sunnutind .. 40-50 dýr innan við kofa. Sigvaldi með einn að veiða kú á sv. 7, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, Skúli Ben með einn að veiða tarf á sv. 9 fellt við Heinaberg.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira