Veiðiupplýsingar

11.09.2017 23:23

12. sept. 2017

Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 1, tarfur felldur á Sauðárdal. Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vi Gullborg, Jakob Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Mel. Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Sunnudal, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 6, fellt á Hallormsstaðahálsi, Sæmundur með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi, Jón Hávarður með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hallormsstaðahálsi, Jón Egill með einn að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Borgarfirði, Þórir með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Sandvík, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Hallormsstaðahálsi. Rúnar með einn að veiða kú á sv. 6, fellt fellt á Hallormsstaðahálsi, Örn með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Kistufelli, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, Guðm. Valur með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Kistufelli, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Meingili.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira