Suðurland
- ÁlftaversgígarÁlftaversgígar voru friðlýstir sem náttúruvætti árið 1975. Víðáttumiklar strýtu- og hólaþyrpingar. Tilgáta segir að sjóðheit gufa hafi mótað drýlin þegar hún...
Nánar - Árnahellir í LeitahrauniÁrnahellir var friðlýstur sem náttúruvætti árið 2002. Hellirinn er náttúrufyrirbæri á heimsvísu en hann fannst árið 1985.
Nánar - DverghamrarDverghamrar eru sérkennilegir og fagurformaðir stuðlabergshamrar og voru þeir friðlýstir sem náttúruvætti árið 1987. Stærð friðlýsta svæðisins er 2,14 ha.
Nánar - Friðland að FjallabakiFriðland að Fjallabaki var friðlýst árið 1979. Tilgangur friðlýsingar er að varðveita sérstök landsvæði þannig að komandi kynslóðir hafi tækifæri til að njóta...
Nánar - Geysir í HaukadalGeysissvæðið í Haukadal er eitt þekktasta hverasvæði jarðar enda eitt fárra sem þekkt var í árhundruð.
Nánar - HerdísarvíkHerdísarvík var friðlýst árið 1988 og er að finna fjölskrúðugt dýralíf í víkinni. Stærð friðlandsins er 4218 ha.
Nánar - Jörundur í LambahrauniJörundur var friðlýstur árið 1985. Vegna verndunar dropsteina er óheimilt að fara í hellinn án leyfis Umhverfisstofnunar.
Nánar - KirkjugólfKirkjugólf var friðlýst sem náttúruvætti árið 1987. Svæðið einkennist af lágri stuðlabergsklöpp. Endi stuðlabergsdranganna sem snúa upp úr jörðu. Stærð...
Nánar - Pollengi og TungueyPollengi og Tunguey voru friðlýst árið 1994. Markmið friðlýsingarinnar var að vernda votlendi og fuglalíf. Svæðið einkennist af flæðiengi að hluta en stór hluti...
Nánar - Viðey í ÞjórsáViðey í Þjórsá var friðlýst 24. ágúst 2011 sem friðland. Eyjan er 3,37 ha að stærð.
Nánar - Þjóðgarðurinn ÞingvellirÞingvellir, Þingvallahreppi, Árnessýslu. Friðlýst samkvæmt lögum nr. 47/2004. Svæðið er í umsjá Þingvallanefndar sem starfar undir Alþingi. Stærð 22.788,7 ha.
Nánar - ÞjórsárverÞjórsárver voru fyrst lýst friðland árið 1981 og friðlýsingin var endurskoðuð árið 1987. Stærð friðlýsta svæðisins er um 357 km2.
Nánar