Umsóknir um starfsleyfi

10.11.2017 11:39

Efnarásar ehf. Klettagarðar 9.

Umhverfisstofnun hefur borist umsókn um starfsleyfi sbr. lög nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, frá Efnarás ehf. fyrir spilliefnamóttöku við Klettagarða 9. Sótt er um leyfi til að taka á móti allt að 1000 tonnum af spilliefnum og sóttmenguðum úrgangi og 4000 tonnum af raf- og rafeindatækjaúrgangi á ári.Nánar ...

30.08.2017 14:04

Íslenska Kalkþörungafélagið ehf.

Umhverfisstofnun hefur borist umsókn, dags. 7. apríl 2017, um starfsleyfi sbr. lög nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, frá Íslenska Kalkþörungafélaginu ehf. Bíldudal. Núgildandi starfsleyfi fyrirtækisins, er rennur út 2022, heimilar framleiðslu á allt að 50.000 tonnum af kalki á ári. Nú er sótt um að auka framleiðsluna upp í 85.000 tonn.Nánar ...

09.08.2017 13:33

Advanced Marine Services Limited

Umhverfisstofnun hefur borist umsókn, dags. 27. apríl 2017, um starfsleyfi sbr. lög nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, frá Advanced Marine Services LimitedNánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira