H.B, Akranesi

Starfsleyfi þetta gildir fyrir fiskmjölsverksmiðju Haraldar Böðvarssonar h.f., Bárugötu 8-10, Akranesi, kennitala 600169-1149.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 4. desember 2029.

Eftirlitsskýrslur   

Eftirfylgni frávika

Mælingar og vöktun

Grænt bókhald

Nánar

Fréttir

HB Grandi á Akranesi fær nýtt starfsleyfi

12. des. 2013

Umhverfisstofnun hefur gefið út endurnýjað starfsleyfi fyrir fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Akranesi. Starfsleyfið gefur rekstraraðila heimild til að framleiða fiskimjöl og lýsi úr fiski, afskurði og öðrum fiskúrgangi í verksmiðjunni.
Meira...

Athugasemdarfrestur framlengdur

20. sept. 2013

Umhverfisstofnun barst beiðni frá Akraneskaupstað þann 17. september sl. um viku framlengingu á athugasemdarfrest við starfsleyfistillögu HB Granda.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir fiskimjölsverksmiðju

21. maí 2013

Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn HB Granda hf. fyrir fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins á Akranesi. Stofnunin hefur unnið tillögu að starfsleyfi vegna framleiðslunnar.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira