Íslandsbleikja, Öxnalæk

Íslandsbleikja hf hefur leyfi til framleiðslu á allt að 100 tonnum af laxaseiðum. Starfsemin fer fram á Öxnalæk.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. mars 2029

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Grænt bókhald

Fréttir

Starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju, Öxnalæk

22. mars 2013

Gefið hefur verið út starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju, Öxnalæk. Umhverfisstofnun auglýsti tillögu að starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju ehf., Öxnalæk, á tímabilinu 28. desember 2012 til 22. febrúar 2013.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju

28. des. 2012

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Íslandsbleikju ehf., Öxnalæk, Hveragerðisbæ. Stöðin sækir um nýtt starfsleyfi til að framleiða allt að 100 tonnum árlega af laxa- og bleikjuseiðum til flutnings í aðrar fiskeldisstöðvar.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira