Íslandsbleikja, Grindavík

Íslandsbleikja hf. hefur leyfi til framleiðslu á allt að 1600 tonnum af laxi og öðrum eldisfiski til manneldis.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31.3. 2027.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Grænt bókhald

Nánar

Útstreymisbókhald

Fréttir

Fækkun eftirlitsferða: Íslandsbleikja ehf.

22. jan. 2014

Samkvæmt reglum um mengunareftirlit er heimilt að draga úr reglubundnu eftirliti með mengandi starfsemi sé starfsleyfishafi án frávika fjögur ár í röð. Íslandsbleikja ehf. óskaði eftir að eftirlitsferðum yrði fækkað á þessum forsendum á Stað og á Vatnsleysuströnd.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Íslandsbleikju

28. des. 2012

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Íslandsbleikju ehf., Öxnalæk, Hveragerðisbæ. Stöðin sækir um nýtt starfsleyfi til að framleiða allt að 100 tonnum árlega af laxa- og bleikjuseiðum til flutnings í aðrar fiskeldisstöðvar.
Meira...

Starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð á Stað, Grindavík

11. apr. 2011

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Íslandsbleikju ehf. á Stað, Grindavík. Í starfsleyfinu er heimilað að framleiða allt að 1600 tonn á laxi og öðrum eldisfiski til manneldis.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira