Fjarðalax, Patreks- og Tálknafirði

Fjarðalax hefur tekið yfir leyfi Þórodds ehf. og er heimilt að framleiða allt að 3000 tonn af laxi á ári í sjókvíum í Patreksfirði og í Tálknafirði þannig að framleidd verði allt að 1500 tonn í hvorum firði. Þá er heimilt allt að 398 tonna þorskeldi á einu svæði við Tálknafjörð en þar er um að ræða eldri starfsemi. Samanlögð heimild til fiskeldis er því 3398 tonn á ári.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31.5.2027.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Athugun á lús

Vottun

Eftirfylgni frávika

Útstreymisbókhald

Fréttir

Starfsleyfi veitt Þóroddi ehf.

08. júní 2011

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Þórodd ehf. þar sem rekstraraðila er heimilt að framleiða allt að 3000 tonn af laxi á ári í sjókvíum í Patreksfirði og í Tálknafirði þannig að framleidd verði allt að 1500 tonn í hvorum firði.
Meira...

Tillaga að nýju starfsleyfi fyrir Þórodd ehf.

14. des. 2010

Umhverfisstofnun hefur unnið starfsleyfistillögu til handa Þóroddi ehf. vegna fyrirhugaðs laxeldis í sjókvíum í Patreksfirði og í Tálknafirði. Lagt er til að rekstraraðila verði heimilt að framleiða allt að 3000 tonn af laxi á ári í sjókvíum í Patreksfirði og í Tálknafirði þannig að framleidd verði allt að 1500 tonn í hvorum firði og auk þess verði heimilað allt að 398 tonna þorskeldi eins og verið hefur.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira