Fréttir

22. ágúst 2017

Útverðir íslenskrar náttúru - Lárus, Gullfossi-Geysi

Talið er að gestafjöldi við Gullfoss hafi verið töluvert á aðra milljón árið 2016. Hefur verið brugðist við ferðamannasprengjunni með ýmiss konar framkvæmdum og betrumbótum í þágu öryggis gesta og verndunar svæðanna.Nánar ...

21. ágúst 2017

Útverðir íslenskrar náttúru - Davíð Örvar

Síðastliðinn vetur skapaðist mikil umræða um skólpmál í Mývatnssveit í kjölfar Kastljóssþáttar. Um þau átök segir Davíð að þátturinn hafi fengið hlutaðeigandi til að spýta í lófana. Allir séu sammála um mikilvægi úrbóta en útfærslan taki tíma.Nánar ...

18. ágúst 2017

Úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda frá flugi í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir

Umhverfisstofnun hefur lokið úthlutun endurgjaldslausra losunarheimilda til flugrekenda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir fyrir árið 2017. Alls var úthlutað 360.815 losunarheimildum til flugrekenda.Nánar ...

18. ágúst 2017

Gæsaveiðitíminn hefst á sunnudag

Veiðar á grágæsum og heiðagæsum hefjast sunnudaginn 20. ágúst næstkomandi. 1. september hefst veiðitímabil anda.Nánar ...

17. ágúst 2017

Útverðir íslenskrar náttúru – Jón Smári

„Ég hef ferðast mjög víða erlendis um vernduð svæði og mér finnst Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna algjör fyrirmynd í þeim efnum."Nánar ...

16. ágúst 2017

Útverðir íslenskrar náttúru - Hákon Ásgeirsson, Suðurlandi

​Hákon Ásgeirsson er einn af útvörðum íslenskrar náttúru hjá Umhverfisstofnun. Ástríða fyrir verndun náttúru keyri landverði áfram.Nánar ...

15. ágúst 2017

Útverðir íslenskrar náttúru - Jóhann Guttormur Gunnarsson

„Það liggur alveg ljóst fyrir að hreindýraveiðar eru dæmi um kerfi sem virkar, þótt alltaf séu skiptar skoðanir um ýmislegt sem snýr að veiðunum. Mikilvægast er þá að menn ræði saman og reyni að bæta og laga það sem er hægt án sleggjudóma og upphrópana," segir stöðvarstjóri Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum.Nánar ...

15. ágúst 2017

Auglýsing starfsleyfistillögu

Í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999, er nú aðgengileg tillaga að starfsleyfi fyrir Advanced Marine Services Limited (fyrirsvar: LEX lögmannsstofa).Nánar ...

14. ágúst 2017

Útverðir íslenskrar náttúru - Edda Kristín

Umhverfisstofnun mun næsta daga varpa ljósi á sjónarmið landvarða og annarra starfsmanna Umhverfisstofnunar sem gæta náttúru landsins. Við hefjum leikinn á Patreksfirði.Nánar ...

11. ágúst 2017

Ársskýrsla um starfsemi á friðlýstum svæðum á Norðurlandi eystra

​Umhverfisstofnun hefur gefið út ársskýrslu 2016 fyrir friðlýst svæði á Norðurlandi eystra.Nánar ...

Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira