Fréttir

30. mars 2017

Óvissa í arsenmælingum í Helguvík

Ljóst er að réttri aðferðarfræði var ekki fylgt þegar viðkomandi vöktunaraðili sendi sýni héðan til greininga erlendis.Nánar ...

29. mars 2017

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru

Kynningarfundur um merkingar á efnavöru fyrir atvinnulífið verður haldinn þann 5. apríl 2017 í samvinnu Umhverfisstofnunar, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Félags atvinnurekenda. Nánar ...

29. mars 2017

Það er eins og maður sé aleinn í heiminum

Surtsey var friðlýst árið 1965 og er á heimsminjaskrá Unesco sem einstakur staður náttúruminja. Tryggja ber að þróun eyjunnar verði eftir lögmálum náttúrunnar en ekki mannsins.Nánar ...

28. mars 2017

Mývatnsstofa - opnunartími

Mývatnsstofa, gestastofa Umhverfisstofnunar í Mývatnssveit, er opin frá 9:00 til 15:00 virka daga og frá 11:00 til 15:00 um helgar.Nánar ...

28. mars 2017

Yfirlýsing frá sóttvarnalækni: Ógnar arsenmengun heilsu?

Mjög litlar líkur á að mengunin s.l. 5 mánuði muni valda alvarlegum heilsuspillandi áhrifum eins og krabbameini hjá íbúum í nágrenni verksmiðjunnar.Nánar ...

28. mars 2017

​ Viðkvæm svæði liggja undir skemmdum

Löngu tímabært að hafa landvörslu allt árið um kring. Sérstaklega þarf að hafa landvörslu á fjölmennustu ferðamannastöðunum, segir sérfræðingur Umhverfisstofnunar.Nánar ...

24. mars 2017

Vegna umræðu um mengun í Helguvík

Umhverfisstofnun vill koma á framfæri yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunarNánar ...

24. mars 2017

Kynningarfundur um nýja vefgátt fyrir úrgangstölur

​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar 4. apríl nk. um nýja vefgátt fyrir úrgangstölur.Nánar ...

23. mars 2017

Samnorrænt kennsluefni fyrir yngri grunnskólanema

Umhverfisstofnun vill minna á vefsvæðið honnuhus.is en þar geta nemendur í 2.-6. bekk grunnskóla lært um hættuleg efni á heimilum.Nánar ...

22. mars 2017

Segir að Þingvellir væru í rúst án aðgangsgjalda

Þjóðgarðsvörður segir að ef Þing­vell­ir hefðu beðið eft­ir miðstýrðu svari frá stjórn­völd­um um gjaldtöku væri staðurinn í rúst.Nánar ...

Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira