Fréttir

23. júní 2017

Endurnýjuð auglýsing og stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið í Flatey á Breiðafirði – Framlengdur frestur

Frestur til að senda Umhverfisstofnun ábendingar og athugasemdir vegna tillaga að endurnýjaðri auglýsingu og stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið í Flatey á Breiðafirði hefur verið framlengdur til 2. júlí 2017Nánar ...

22. júní 2017

Skógafoss á rauðan lista

Umhverfisstofnun gefur árlega út skýrslu um ástand friðlýstra svæða á Íslandi. Á tveggja ára fresti er svo gefinn út svokallaður „rauði listinn – svæði í hættu“ sem byggður er á ástandsskýrslunni.Nánar ...

21. júní 2017

Hlutverk einstakra stofnana verði skýrt frekar

​Með úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá í gær er fellt úr gildi starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi í innanverðu Ísafjarðardjúpi. Úrskurðurinn gefur að mati Umhverfisstofnunar tilefni til að skýra nánar hlutverk einstakra stofnana hvað varðar fiskeldi en stofnunin hefur þegar komið á framfæri ábendingum þar um til nefndar um stefnumótun í fiskeldi sem starfar á vegum atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins. Nánar ...

20. júní 2017

M​ikil sala á plöntuverndarvörum í lok árs 2016

Til að kaupa varnarefni sem ætluð eru til notkunar í atvinnuskyni þurfa einstaklingar að hafa gilt notendaleyfi frá Umhverfisstofnun.Nánar ...

19. júní 2017

Mynd úr Surtsey

Það er ekki á hverjum degi sem myndir eru teknar úti í Surtsey.Nánar ...

15. júní 2017

Eftirlit vegna merkinga, upplýsinga og innihaldsefna í rafhlöðum, rafgeymum og raf- og rafeindatækjum fyrir 2016

Eftirliti vegna merkinga, upplýsinga og innihaldsefna í rafhlöðum, rafgeymum og raf- og rafeindatækjum fyrir 2016 er lokið. Markmið eftirlitsins er að vörurnar séu rétt merktar og notendur upplýstir um mikilvægi þess að skila þeim til endurvinnslu þegar þær eru orðinn úrgangur. Nánar ...

15. júní 2017

62% upplifa hávaða í leik- og grunnskólum

​Umhverfisstofnun hefur gefið út skýrslu um hávaða í umhverfi barna í leik- og grunnskólum á Íslandi.Nánar ...

14. júní 2017

Nýju hættumerkin taka yfir

Nýju hættumerkin eru tígullaga á hvítum grunni. Innan í tíglinum er viðeigandi mynd til að vekja athygli á hættunni sem verið er að lýsa.Nánar ...

14. júní 2017

Innflutningur á plöntuverndarvörum minnkar milli ára

Úttektin gefur raunsanna mynd um hve mikið af plöntuverndarvörum fer á markað árlega hér á landi.Nánar ...

13. júní 2017

Sígaretta talin hafa kveikt eld í mosa í þjóðgarði

Þjóðgarðsvörður á Snæfellsnesi vill brýna fyrir gestum að fara varlega með eld. Henda alls ekki sígarettustubbum út í náttúruna heldur taka þá með sér.Nánar ...

Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira