Fréttir

19. október 2017

Veiðimenn endurnýi veiðikort og skili inn veiðiskýrslu fyrir rjúpnaveiðar

News-image for - ​Nú þegar styttist í fyrstu rjúpnaveiðihelgina, en fyrsti veiðidagur er föstudagurinn 27. október næstkomandi, minnir Umhverfisstofnun veiðimenn á að skila inn veiðiskýrslu og sækja um endurnýjun veiðikorts.Nánar ...

18. október 2017

Endurskoðun umhverfisvöktunaráætlunar iðjuveranna á Grundartanga

Umhverfisstofnun auglýsir til kynningar drög að endurskoðaðari umhverfisvöktunaráætlun fyrir iðjuverin á Grundartanga. Nánar ...

18. október 2017

Umhverfisþing á föstudag

Loftslagsmál verða meginefni þingsins.Nánar ...

12. október 2017

Starfsleyfi fyrir Advanced Marine Services Limited

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Advanced Marine Services Limited vegna framkvæmdar við skipsflakið Minden, sem var þýskt gufuknúið fraktskip, sem sökk 24. júní 1939. Nánar ...

11. október 2017

Niðurstöður efnamælinga í Helguvík

Niðurstöður mælinga á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum (VOC efnum) vegna kísilverksmiðju Sameinaðs Sílikons hf. hafa borist Umhverfisstofnun. Um er að ræða mælingar sem gerðar voru vegna mikilla lyktaráhrifa sem gætt hefur frá verksmiðjunni frá því hún var gangsett í nóvember 2016. Nánar ...

10. október 2017

Drónaflug getur raskað upplifun ferðafólks

Reglur virðist skorta um drónaflug í náttúru landsins.Nánar ...

09. október 2017

Stækkun friðlandsins í Þjórsáverum

Í kjölfar friðlýsingarinnar mun Umhverfisstofnun hefja vinnu við undirbúning að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir svæðið í samvinnu við sveitarstjórnir á svæðinuNánar ...

06. október 2017

Bylta þarf menntun í þágu umhverfismála

„Ekkert þekkt menntakerfi í Evrópu býr okkur undir framtíðina,“ segir einn sérfræðinga Umhverfisstofnunar Evrópu.Nánar ...

28. september 2017

Afturköllun umsagnar

Umsögn afturkölluð með bréfi til Skipulagsstofnunar. Frekari rýni fram undan.Nánar ...

26. september 2017

Ísland kemur að stórslysaæfingu við strendur Noregs

Ein viðamesta björgunaræfing sögunnar í Evrópu er hafin.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira