Fréttir

24. maí 2017

Nýr stigi opnaður við Gullfoss

Opnað hefur verið fyrir umferð ferðafólks um nýja stigann við Gullfoss, einn fjölsóttasta ferðamannastað landsins. Brýnt umbótaskref.Nánar ...

22. maí 2017

Mikil tækifæri í nýtingu lífrænna aukaafurða

Er hægt að framleiða alkohól úr mysu? Hvernig næst collagen úr fiskroði? Hvað með vinnslu fæðubótarefna úr innmat lamba eða snyrtivörur úr kaffikorgi? Svö fást á ráðstefnu næsta miðvikudag.Nánar ...

19. maí 2017

Fyrirhuguð endurræsing ofns Sameinaðs Sílikons hf.

​Umhverfisstofnun hefur heimilað gangsetningu ljósbogaofns Sameinaðs Sílikons að nýju.Nánar ...

18. maí 2017

Hlutfallslega færri frávik í eftirliti með mengandi starfsemi

Rekstraraðilar stóðu sig betur í fyrra en árið 2015, því meðaltal frávika var 0,88 á hverja eftirlitsferð árið 2016 en 1,15 árið áður.Nánar ...

18. maí 2017

Viðbrögð við mengunarslysi æfð í varðskipi

Æfing í varðskipinu Þór þar sem mengunarvarnarbúnaður Umhverfisstofnunar og Landhelgisgæslu Íslands var prófaður utan hafnarsvæðis í Kollafirðinum.Nánar ...

17. maí 2017

Mikill fjöldi í Dimmuborgum vegna skipakomu

Um 1.000 gestir sóttu Dimmuborgir um hádegisbilið síðastliðinn laugardag, margföld sú umferð sem er þar að jafnaði dag hvern á þessum árstíma.Nánar ...

16. maí 2017

Fólki fjölgar en slysum fækkar

​Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur tekið saman upplýsingar yfir komur sjúkrabíla á Gullfoss og Geysissvæðið vegna hálkuslysa eða annarra slysa. Þrátt fyrir ört vaxandi umferð ferðamanna virðist sem tekist hafi að bæta öryggi ferðamanna.Nánar ...

15. maí 2017

Verðum að hætta að henda ananasnum!

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ítrekaði mikilvægi hvers einstaklings í umhverfisvernd þegar hann ávarpaði ársfund Umhverfisstofnunar sl. föstudag. Verðum að hætta að henda ananasnum!Nánar ...

12. maí 2017

Upptaka ársfundar Umhverfisstofnunar 2017

Hér má sjá myndband af ÁrsfundiNánar ...

12. maí 2017

Dyrhólaey, ákvörðun um takmörkun á umferð

Umhverfisstofnun tók þá ákvörðun 11. maí sl. að á tímabilinu 15. maí til 25. júní 2017 milli kl. 9:00 og 19:00, verður umferð almennings einvörðungu heimil um Lágey og Háey eftir merktum göngustígum og akvegum.Nánar ...

Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira