Fréttir

23. mars 2018

​Kröfur vegna hreindýraleyfa komnar í heimabanka

Nú eru kröfur vegna hreindýraleyfa ársins 2018 komnar í heimabanka þeirra sem hafa gengið úthlutað leyfi. Kröfurnar koma frá Ríkissjóðsinnheimtu. Greiðsluseðlar munu einnig berast mönnum á næstu dögum.Nánar ...

22. mars 2018

Náttúran í þjónustu vatnsins

News-image for - Heimsdagur vatnsins er í dag en hann er haldinn hátíðlegur 22. mars hvert ár.Nánar ...

22. mars 2018

Hreint lýkur endurvottun Svansins

​Forstjóri Umhverfisstofnunar afhenti ræstiþjónustunni Hreint endurnýjað leyfi Svansins þann 20. mars s.l.Nánar ...

21. mars 2018

Þörf á aukinni landvörslu

Erfiðlega hefur gengið að fá gesti náttúruverndarsvæða til að virða lokanir þar sem landverðir eru ekki í reglulegu eftirliti. Mörg náttúruverndarsvæði hafa liðið fyrir það að ekki sé þar landvarsla yfir vetrarmánuðina. Nánar ...

19. mars 2018

​Héraðsskólinn fær vottun Svansins

Ferðaþjónustan er stærsti iðnaður landsins og er gríðarlega mikilvægt að fyrirtæki sem starfa innan geirans sýni ábyrgð og leggi sitt að mörkum til að lágmarka það umhverfisálag sem fylgir ferðaþjónustunni.Nánar ...

19. mars 2018

Samþykkt tilkynningar um innflutning á nýjum stofni erfðabreyttra músa

​Umhverfisstofnun hefur samþykkt tilkynningu Háskóla Íslands um innflutning á nýjum stofni erfðabreyttra músa til rannsókna í VR III við Hjarðarhaga í ReykjavíkNánar ...

16. mars 2018

Lokun á svæði meðfram Fjaðrárgljúfri að austan

Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæðinu vegna aurbleytu þar til gerðar hafa verið úrbætur. Lokunin er gerð bæði af öryggisástæðum og til að vernda gróður í umhverfi göngustígsins.Nánar ...

13. mars 2018

​ Undri lýkur endurvottun Svansins

Undri lauk nýverið endurvottun Svansins fyrir penslasápu og iðnaðarhreinsi sem framleiddur er í húsakynnum fyrirtækisins í Reykjanesbæ. Undri er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur verið lengst í Svansfjölskyldunni.Nánar ...

13. mars 2018

Sviðsstjóri nýs sviðs loftslagsmála og græns samfélags

Umhverfistofnun leitar að leiðtoga fyrir nýtt svið sem fer með málefni loftslags, loftslagsbókhalds, umhverfismerkinga, úrgangsforvarna, hollustuhátta og verkefnið Græn skref í ríkisrekstri. Nánar ...

12. mars 2018

Umferð vélknúinna farartækja bönnuð á Hornströndum

​Að gefnu tilefni vill Lögreglustjórinn á Vestfjörðum og Umhverfisstofnun vekja athygli á að umferð vélknúinna farartækja utan vega og merktra slóða er bönnuð innan friðlandsins á Hornströndum, nema leyfi Umhverfisstofnunar komi til, samkvæmt 2. gr. auglýsingar nr. 332/1985, um friðland á Hornströndum.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira